19. júní


19. júní - 19.06.1973, Blaðsíða 38

19. júní - 19.06.1973, Blaðsíða 38
Lyfjaverksmiðjan Dunnex i Bangkok, þar sem maður Valborgar vann. Fór hann á bát í vinnuna á hverjum degi. frá vinnunni við og við, þegar uin starfsþjálfað fólk er að ræða. — Var ekki eitt.hvaS fleira, se.n erfitt var a8 venj- ast í fari þeirra? — Það tók mig talsverðan tíma að venjast þvi, að það er alls ekki alltaf talin kurteisi að segja satt í Thailandi, og það er ókurteisi að segja nei. Sem dæmi get ég tekið garðyrkjumenn. Tvær hrísgrjónaupp- skerur eru i Thailandi á ári. 1 hléum á milli þeirra koma garðyrkjumenn til borganna og vinna þar að garðyrkju. Þegar þeir þurfa að hverfa frá borgunum vegna hrísgrjónauppskeru, sem er í nánd, bera þeir fyrir sig láti ættingja eða einhverju slíku, en nefna aldrei uppskeruna á nafn. — En svo a'S viS snúurn okkur aS því, sem mér leikur mest forvitni á aS fá einhverja vitneskju um, og þaS eru thailenzkar konur, hvaS viltu segja okkur um þær? ■—- Að útliti til eru thailenzkar konur þær falleg- ustu í heimi og hafa mikinn yndisþokka. — En hver er staSa kvenna í Thailandi? —Konur eru skör lægra settar en karlmenn. Síðastliðin tuttugu ár hefur samt sem áður orðið mikil breyting á stöðu kvenna þar í landi. Konur fara að menntast og starfa utan heimila. Starfa konur almennt utan heimila sinna í Thailandi? —Mjög er algengt, að menntaðar konur starfi utan heimila sinna. Jafnvel auðugustu konur, hafi þær hlotið menntun, starfa gjaman utan heimila sinna. Og thailenzkar konur em liarðari í viðskiptum en karlmenn. Konur af lágum stigum leita frekar út af heimilum sínum til starfa af þörf. Algengast er, að lágstéttakonur starfi við hússtörf. — Er stéttaskipting rígbundin í Thailandi? — Erfitt er að flytjast milli stétta í Tliailandi. En menntun getur hjálpað mönnum að flytjast milli stétta. Aukin tækifæri til menntunar hafa komið svo- litlu losi á stéttaskiptinguna, svo að um er að ræða meiri hrevfingu á milli stétta. Bangkok er oft kölluð „Fen- eyjar Austurlanda“. Áður fyrr voru engir vegir, ein- ungis skurðir. Var farið allra sinna ferða á bátum. Síðan voru skurðirrár fyllt- ir upp og vegir lagðir, en stundum gleymdist að sjá um frárennsli vatnsins. 36 19. JÚNÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.