19. júní


19. júní - 19.06.1973, Blaðsíða 29

19. júní - 19.06.1973, Blaðsíða 29
kallaÖ að vera „lánaráðgjafi“. Af þeim 24 konum, sem vinna meðmér, eru 6 gjaldkerar, 8 lánaráðgjafar, 2 lánaút.borgunarstúlkur, og vinna hinar við ýmis bókhalds- og skrifstofustörf. Við veitrnn samtals um 45 lán að meðaltali á dag. Á sumum mánudögum fáum við vfir 100 lánaumsóknir. Sá eini maður, sem vinnur með okkur, er kallaður skrifstofustjóri, en hann er næstur stjómarkonunni að lign. Þegar ég spurði yfirkonuna, af hverju hún réði bara konur i þessi störf, en það þykir óvenjulegt, því að í bönkum eru það til dæmis mest karlmenn, sem eru lánaráðgjafar, þá sagði liún, að konur væru miklu aflvastameiri en karlmenn og fólk ætti léttara með að tala við konur mn vandamál sín, þar sem þær virust skilningsrikari á þeirra vandamál. Hún reynir yfirleitt að ráða konur, sem hafa reynslu í fjármálum og eiga létt með að koma fram. Hún sagðist hafa haft marga karlmenn í vinnu áður, en orðið að láta flesta þeirra fara, þvi að þeir gátu ekki unnið störf sin af eins mikilli samvizkusemi og þær konur, sem vinna hjá henni. Þessi karlmaður væri sá eini, sem hún treysti til að leysa starf sitt rétt af hendi. Hún þyrfti að hafa einhvem karlmann vinn- andi þarna til að tala við karlmenn, sem væru æstir, þegar þeim væri neitað um lán, og verð ég nú að segja, að hann hefur komið sér vel nokkrum sinnum, þó að ég sé á sama máli og hún um afköst kvennanna, að minnsta kosti þeirra kvenna, sem hún ræður, og er ég ánægð með að vera ein þeirra. Sesselja Pálsdóttir. Inngangur. Dagvistunarstofnanir eru tiltölulega nýjar stofnan- ir á íslandi, eins og kunnugt er. Var þeim komið á fót mun seinna á fslandi en hjá nágrannaþjóðum okk- ar. Á það m. a. rót sína að rekja til þess, að við íslendingar lifðum lengur í bændasamfélagi en ná- grannaþjóðir okkar, iðnvæðing hófst hér seint, og borgarlíf á sér skamma sögu í okkar þjóðfélagi. Barnavinafélagið Sumargjöf átti frumkvæði að því að stofna dagheimili og leikskóla hér á landi. Árið 1930 lét félagið reisa fyrsta dagheimilið í Reykjavík, mamótum 19. JÚNÍ 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.