19. júní


19. júní - 19.06.1973, Blaðsíða 47

19. júní - 19.06.1973, Blaðsíða 47
Lækkið kostnaðinn Drýgið og bætið kaffið með Ludvig David kaffibæti. nefnt frumvarp og flýta fyrir franigangi málsins. Undirskrifta- söfnunin stóð aðeins stuttan tima, en þátttaka varð mikil. Ná er frumvarp þetta orðið að lögum. Desemberfundurinn var að venju helgaður bókmennta- kynningu ó verkum kvennn. Lesið var bæði frumsamið og þýtt efni. Einnig flutti ungur guðfræðinemi við Háskóla Islands, Þórhildur Ólafs Sigurlinnadóttir, jólahugvekju. Á janúarfundi fóru fram umræður um Grunnskóla-frum- varpið og skólakerfið og hafði Birgir Thorlacius ráðuneytisstjóri framsögu. Auk þeirra frumvarpa, sem hér hafa verið nefnd og KRFl hefur tekið til meðferðar, hefur það sent alþingi samkvæmt beiðni umsögn um frumvarp um jafnlaunaróð. Einnig hefur því verið sent til umsagnar breytingar á lögum um heimilis- hjálp i viðlögum, sein ló fyrir þingi i vetur en var frestað. Nú er i undirbúningi fundur Alþjóða-kvenréttindafélagsins og á hann að verða í Delhi i Indlandi dagana 7.—14. nóvember n.k. Aðalfundur KRFl var haldinn 28. febrúar s.l. Þá urðu nokkrar breytingar ó stjórninni og skipa hana nú þessar konur: Guðný Helgadóttir, formaður; Ásta Björnsdóttir, varaformaður; Brynhildur Kjartansdóttir; Lóra Sigurbjörnsdóttir; Sigrjður Anna Valdimarsdóttir; Fanney Long Einarsdóttir; Guðrún Gísladóttir; Margrét Einarsdóttir; Valborg Bentsdóttir. 19. JÚNÍ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.