19. júní


19. júní - 19.06.1973, Síða 35

19. júní - 19.06.1973, Síða 35
• •»•••©•*© Katrín Pálsdóttir, sem varð ekkja 1925, sótti eftir þann tíma um að fá upp- töku í þriðja bekk Kennaraskóla Islands, en forráðamenn skólans sáu sér ekki fært að verða við þeirri ósk hennar. (Æviminningabók Menningar- og MinningarsjóÖs Kvenna). I frumvarpi til laga um skólakerfi (1972—1973) segir. í öllu starfi skóla skal þess gætt, að konur og karlar njóti jafnréttis í hvívetna, jafnt kennarar sem nemendur. Sveinn Skorri Höskuldsson skrifar í Skírni 1972 grein, sem heitir: / leit áS kvenmynd eilífðarinnar“. í ritsmíð þeirri er litið á nokkra þætti i kvenlýsingum Halldórs I,axness. Camilla Bjarnardóttir, síðar kona Magnúsar Torfasonar. varð fyrsta íslenzka konan, sem tók stúdentspróf. Það var í Kaupmannahöfn árið 1889. Lagði hún síðan stund á stærðfræði við Hafnarháskóla. (Islenzkir Hafnarstúdentar, eftir Bjarna Jónsson). Samkvæmt gildandi lögum eru börn fædd fyrir giftingu foreldra óskilgetin og skráð óskilgetin í hagskýrslum, en samkvæmt gömlum lögum, sem fyrir löngu eru fallin úr gildi, voru böm favld í festum talin skilgetin. (TímaritiS 65°. Grein eftir Bjöm Bjömsson: „Engagement and Marriage in Iceland“. Haust 1967). Ingrid Sannes Johnsen í Oslo, sem varði doktorsritgerð sína um rúnir nýlega, hafði áður skrifað grein í Arkiv för Noi-disk Filologi (1969) sem hún nefndi: Geta rúnaristur stuÖla'Ö aÖ því aÖ varpa Jjósi á stööu kvenna í Noregi í heiSni? Sbr kenningu Dr. Ólafíu Einarsdóttur tóku íslendingar kristni á Alþingi árið 999, og hefur það ártal verið viðurkennt, þar sem kristnitakan er sögð það ár i Almanaki Flins íslenzka þjóÖvinafélags síðustu árin. Nóbelsverðlaunahafinn Paul Samuelson hefir skrifað kennslubók, sem er lesin af einum þriðja allra hagfræðinemenda í háskólum i Bandaríkjunum. t nýjum útreikningi á netto þjóðartekjum fyrir framleiðslu og þjónustu vill hann taka með tölur um störf húsmæðra, sem hingað til hefir verið gengið fram hjá og reiknar bá út meðaltal af þeim tekjum, sem konur á ýmsum aldri myndu fá fvrir störf utan heimilis. 19. júm (Tímaritið Time, 9. april 1973). GuÖrún Stephensen. 33

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.