19. júní


19. júní - 19.06.1973, Side 47

19. júní - 19.06.1973, Side 47
Lækkið kostnaðinn Drýgið og bætið kaffið með Ludvig David kaffibæti. nefnt frumvarp og flýta fyrir franigangi málsins. Undirskrifta- söfnunin stóð aðeins stuttan tima, en þátttaka varð mikil. Ná er frumvarp þetta orðið að lögum. Desemberfundurinn var að venju helgaður bókmennta- kynningu ó verkum kvennn. Lesið var bæði frumsamið og þýtt efni. Einnig flutti ungur guðfræðinemi við Háskóla Islands, Þórhildur Ólafs Sigurlinnadóttir, jólahugvekju. Á janúarfundi fóru fram umræður um Grunnskóla-frum- varpið og skólakerfið og hafði Birgir Thorlacius ráðuneytisstjóri framsögu. Auk þeirra frumvarpa, sem hér hafa verið nefnd og KRFl hefur tekið til meðferðar, hefur það sent alþingi samkvæmt beiðni umsögn um frumvarp um jafnlaunaróð. Einnig hefur því verið sent til umsagnar breytingar á lögum um heimilis- hjálp i viðlögum, sein ló fyrir þingi i vetur en var frestað. Nú er i undirbúningi fundur Alþjóða-kvenréttindafélagsins og á hann að verða í Delhi i Indlandi dagana 7.—14. nóvember n.k. Aðalfundur KRFl var haldinn 28. febrúar s.l. Þá urðu nokkrar breytingar ó stjórninni og skipa hana nú þessar konur: Guðný Helgadóttir, formaður; Ásta Björnsdóttir, varaformaður; Brynhildur Kjartansdóttir; Lóra Sigurbjörnsdóttir; Sigrjður Anna Valdimarsdóttir; Fanney Long Einarsdóttir; Guðrún Gísladóttir; Margrét Einarsdóttir; Valborg Bentsdóttir. 19. JÚNÍ 45

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.