19. júní


19. júní - 19.06.1984, Blaðsíða 26

19. júní - 19.06.1984, Blaðsíða 26
Geta tölvuskjáir valdið fósturlátum og vanskapn- aði fóstursins? Það er spurning sem enginn getur svarað í dag. Fyrir ári eða svo hikaði enginn við að svara neitandi. Tölvur voru saklausari en allt sak- laust. En nú segir enginn nei, með sama öryggi og áður. Ástæðan er sú að stöðugar fregnir berast um óeðlilega tíð fósturlát hjá konum sem vinna við tölvuskjái. En innan tíðar munum við fá svar við spurningunni? Nýlega hófst rannsókn á 7000 barnshafandi konum í Bandaríkjunum sem vinna við tölvuskjái. OFRISK YIÐ SKJÁINN — erþað hœttulegt? Stafar bamshafandi konum hætta afvinnu við tölvuskjái? Fósturlát verða sjaldan að meiri- háttar umræðuefni. Þau tilheyra þeim atburðum sem helst eru látnir liggja í kyrrþey. Það var því ekki fyrr en sænsk blöð fylltust af greinum um tíð fósturlát kvenna sem unnu við tölvuskjái í Kan- ada að nokkrar konu við prentsmiöju í Sörmlandi í Svíþjóð fóru að leggja saman tvo og tvo og ræða sín mál - og sín fósturlát. Þá kom í ljós að af átta meðgöngum hjá tíu konum í prentsmiðjunni hafa á undnförnum árum fjórar endað njeð fósturlátum. Þar að auki fæddist eitt barn heyrnaskert. Allar þessar konur vinna að staðaldri við tölvuskjái. Það er útilokað að tölvurnar eigi sök á þessu segja tölvuframleiðendur. Og hvorki eðlisfræðingar, læknar eða líf- fræðingar sjá neina mögulega skýringu á að tölvurnar geti valdið fósturlátum. Allar mælingar sýna líka að geislun frá tölvum er hættulaus miðað við þau mörk sem sett hafa verið. Geislun frá tölvuskermum er ekki meir en geislunin utan úr geimnum. En nýjar og nýjar fregnir um fóstur- lát kvenna sem starfa við tölvur hafa orðið til þess að menn hafa farið að leita að öðrum hugsanlegum samböndum. í fyrsta lagi er vitað að mörg mörk sem sett hafa verið, bæði fyrir geislun og hættuleg efni hafa reynst of há og verið lækkuð. Einnig er vitað að geislunar- mörkin eru mismunandi eftir löndum. En það sem athyglin beinist helst að éru langtímaáhrif slíkrar geislunar. Um þau er lítið sem ekkert vitað. Enginn veit hvaða áhrif það kann að hafa á fóstur að vera í slíkri geislun klukku- stundum saman mánuð eftir mánuð. Flestar konur sem vinna við tölvuskjái sitja líka oftast í herbergjum þar sem eru margir slíkir skjáir. Þótt geislunin kunni að reynast hættulaus eru það ekki síður aðrir þættir tölvuskjánna sem athyglin bein- ist að. Fyrst og fremst er það rafsegul- 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.