19. júní


19. júní - 19.06.1984, Blaðsíða 27

19. júní - 19.06.1984, Blaðsíða 27
sviðið sem myndast í kringum tölvuna. Langtímaáhrif slíks rafsegulsviðs eru lítið könnuð. Nýjar sænskar rannsóknir sýna þó t.d. að krabbamein er algeng- ara hjá börnum sem búa nálægt há- spennulínum. Önnur ný rannsókn sýnir einnig að blóðkrabbamein er algengara meðal þeirra sem vinna við rafmagn en meðal annarra starfshópa. Einnig er vitað að eiturefnið PCB og fleiri skyld efni hafa lekið út úr tölvum og enginn veit hversu algengur slíkur leki er eða hverju hann kann að valda. Aðrir vilja meina að vinnuálag og stress sé oft mikið við tölvurnar og geti átt sinn þátt í fósturlátunum. Nýlega hófust umfangsmestu rann- sóknir hingað til á tölvuskjáum og áhrif- um þeirra á fóstur og meðgöngu og gengst NIOSH, ráðgjafastofnun vinnu- verndarmála í Bandaríkjunum fyrir rannsóknunum. Par verður m.a. fylgst með meðgöngu 7.000 ófrískra kvenna sem vinna við tölvuskjái. Athugaðar verða reykingar, áfengisneysla og aðrir þættir sem geta haft áhrif á meðgöngu og fósturlát. Þar með ætti að fást svar við því hvort fósturlát eru óeðlilega tíð hjá konum sem vinna við tölvuskjái. Næsta skref yrði svo að finna ástæðuna. Pað er sannarlega ekki einum degi of snemmt að hrinda af stað slíkri rann- sókn ef litið er til útbreiðslu tölvuskjáa í hinum vestræna heimi. Bara í Norður- Ameríku eru um 10 milljónir skjáa og þeim fer stöðugt fjölgandi bæði þar og annarsstaðar. I Bandaríkjunum einum er talið að milli 7 og 10 milljónir kvenna á barneignaraldri vinni við tölvur á stærri vinnustöðum. Á meðan beðið er eftir niðurtöðum NIOSH hafa mörg lönd og mörg fyrir- tæki kosið að bjóða konum að vinna önnur störf meðan þær eru barnshaf- andi. M.a. hafa yfirvöld í Kanada mælt með því að ófrískar konur eigi rétt á öðrum störfum á meðgöngutímanum með sömu launum og réttindum. Síma- fyrirtækið Bell’s hefur boðið öllu sínu starfsfólki, sem vinnur við tölvuskjái, blýsvuntur til þess að verjast hugsan- legri geislun. En það var einmitt frá Kanada og Bandaríkjunum sem fyrstu fregnirnar komu um hugsanlegt samband fóstur- láta og tölva. Á sumum vinnustöðum þar endaði allt að helmingur með- gangna með fósturlátum eða þá að börnin fæddust vansköpuð. En sam- kvæmt rannsóknum ætti sú tala að vera 15 prósent. Ef tölvurnar reynast söku- dólgurinn er tæknilega mögulegt nú þegar að gera þær hættulausar. Pá yrðu tölvurnar sjálfar að vera sér í herbergi og myndin á skerminum væri svo send inn í annað herbergi þar sem hægt væri að lesa hana „geislunarlaust“ og án raf- segulsviðs. En slíkt kostar peninga og ylli atvinnurekendum og framleiðend- um auknum kostnaði. Ólíklegt er því að til slíkra ráðstafana verði gripið fyrr en fullsannað verður hvort allar fóstur- látsfregnirnar eiga við rök að styðjast og talvan verður sek fundin. Síríus Kbnsum suóusúkkulaði Gamla góða Sirius Konsum súkkulaðið er í senn úrvals suðusákkulaði og gott til átu. Það er framleitt úr bestu hráefnum, er sérlega nærandi og dijúgt til suðu og í bakstur, enda jafnvinsæll í nestispökkum ferðamanna og spariuppskriftum húsmæðra. Siríus Konsum er vinsælast hjá þeim sem velja bara það besta. Mí Slrfa 9*ð. "i. fM,- *1l. teA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.