19. júní


19. júní - 19.06.1984, Blaðsíða 32

19. júní - 19.06.1984, Blaðsíða 32
Ragna kennir áhugasömum körlum rit- vinnslu. - Væri ekki nauðsynlegt fyrir yfirmenn stofnana og fyrirtœkja að kunna einhver skil á ritvinnslu, svo þeir viti hvað undir- menn þeirra eru að fást við, hvort sem það eru konur eða karlar? „Að sjálfsögðu er það nauðsynlegt, og von mín er sú, að yfirmenn fari að koma meira með riturum sínum á nám- skeiðin, t.d. sitja helminginn af nám- skeiðinu. Þeir þurfa að vita hvernig tölvan vinnur og læra helstu aðgerðir í sambandi við ritvinnsluna, þótt þeir komi e.t.v. ekki til með að læra eins fulikomlega á kerfið og ritarinn. Sem dæmi má taka, að ritarinn sé ekki við, en nauðsynlega þurfi að kalla fram skjal af diskettu eða diski á skjáinn. Þá þarf yfirmaðurinn að kunna að bjarga sér sjálfur og framkvæma aðgerðina. Þetta er jafn sjálfsagt og að kunna að sjóða sér egg þótt makinn bregði sér frá.“ - Finnst þér einhver munur á að kenna konum og körlum? „Nei, það finnst mérekki. Hins vegar er fólk ákaflega mismunandi. Mér finnst ánægjulegt að miðla hinum Vonandi að fólk velji sér störf í samræmi við áhuga hvers og eins Rúm tvö ár eru síðan Stjórnunarfélag íslands fór að bjóða upp á tölvu- námskeið og þau mjög svo fjölbreyti- leg. Ragna S. Guðjohnsen hefur kennt ritvinnslu hjá félaginu og hefur mikla reynslu á því sviði. Við litum því inn hjá Stjórnunarfélaginu og báðum Rögnu að segja lesendum 19. JÚNI svolítið frá starfi sínu. - Aðeins 10% þeirra sem sœkja rit- vinnslunámskeið Stjórnunarfélagsins eru karlar. Er ritvinnsla hreint kvenna- starf? „Það liggur í augum uppi, að á meðan ritarastörf eru að mestu leyti unnin af konum, hlýtur ritvinnslan að höfða mest til þeirra.“ - Hvers vegna koma þá þessir karl- menn á ritvinnslunámskeið? „Sumir koma af einskærum áhuga, aðrir nota vélritun við störf sín, og einn og einn framsýnn karlmaður kemur með ritara sínum. En þetta stendur eflaust til bóta.“ - Hvað er ritvinnsla? Er það eitthvað ofurlítið fínna ogflottara en að vélrita á ritvélar? „Ritvinnsla er meðferð á texta með aðstoð tölvu og er fyrst og fremst tíma- sparandi, þegar hún er borin saman við venjulega vélritun. Við alla endurtekn- ingaritun, svo sem við skýrslu- og samn- ingagerð, meðferð alls konar texta og skráa, sem breytast oft, sparar rit- vinnsla bæði tíma og peninga. Allt, sem unnið er á tölvuna, geymist á diski eða diskettu, andstætt við notkun venju- legra ritvéla, og unnt er að ná í þennan texta aftur og breyta honum, án þess að þurfa að vélrita hann allan upp aftur.“ áhugasömu. Jafnerfitt getur líka verið að leiðbeina þeim, sem eru sendir á námskeiðin gegn vilja sínum og eru nei- kvæðir - en sem betur fer er það fremur lítill hópur." - Af hverju heldurðu að meirihluti kvenna sœki ekki meira af öðrum tölvu- námskeiðum, heldur láti sér grunnnám- skeið og ritvinnslu nægja? „í fyrsta lagi er eðlilegt, að á meðan ritarastöður eru að langmestu leyti skipaðar konum, sæki þær ritvinnslu- námskeiðin mest. Hitt sýnir, hve mik- inn áhuga konur hafa á að fræðast um tölvur og meðferð þeirra almennt, að meira en helmingur þátttakenda á grunnámskeiðum eru konur. Og mjög margar þessara kvenna eru ekki farnar út á vinnumarkaðinn ennþá, en telja sig þurfa að kynnast þessari þróun og eiga 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.