19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1984, Qupperneq 58

19. júní - 19.06.1984, Qupperneq 58
Jafnréttið og samskipti kynjanna Ingibjörg Björnsdóttir, deildarstjóri: Áhrif núverandi efnahagsástands — einstæðar mæður leiðast út í sambúð — og giftar konur þrauka í vonlausum hjónaböndum af efnahagsástæðum fyrst og fremst „ Vissulega hefur hún haft ýmis áhrif, en ekki þau sem ég hefði vænst,“ segir Ingibjörg Björnsdóttir þegar ég spyr hana álits hvort jafnréttisumræöan hafi haft áhrif á samskipti kynjanna. Hún ekki takandinn. Móðurímyndin er full af kærleika og ást. Konan er nægjusam- ari, dýpri og mennskari. í þróunarsögu heimsins gerðust merkilegir atburðir þegar lútherskan tók við af kaþólskunni og tilbeiðsla Maríu meyjar lagðist af. Þar með hurfu úr okkar kristni öll mjúk gildi og sú mildi sem kvenprinsip trúar- innar fól í sér. Lútherskan er byggð á harðneskjulegu karlaveldi - hún er hörð og óbilgjörn rétthyggja. Það verður ólifandi á jörðinni ef gildismat karla verður eitt ríkjandi Konan er á vissan hátt dýpra sköp- unarverk en karlmaðurinn. Hún erein- hvernveginn mennskari og nær lífinu sjálfu. Hún er í eðli sínu grimm, enda þarf hún á því að halda til að verja afkvæmi sín. Hjá karlmönnum er skepnuskapurinn miklu yfirvegaðri og þeir einir eru færir til að nota sína óhlut- stæðu hugsun til að búa til útrým- ingarbúðir á gyðingum eða öðrum kyn- þáttum. Konum hefði aldrei dottið í hug að framkvæma neitt svo lífsfjand- samlegt. Pað samræmist ekki eðli þeirra. Kvenleg viðhorf eiga í vök að verjast og eftir því sem þeim fer fækkandi verður heimurinn ómennskari og við- bjóðslegri. Það verður ólifandi á jörð- inni ef lífsprinsip kveneðlisins hverfur og gildismat karla verður eitt ríkjandi. Þá verður betra að vera kominn undir græna torfu og horfa á grösin vaxa neðan frá.“ heldur áfram: „Kröfur um að karlar gerist jafningjar kvenna innan heimilis sem utan og sýni það í orði og verki, hafa reynst með ólíkindum erfíðar og flóknar í framkvæmd. Tilraunir mið- aldra kvenna til að stofna til nýrra sambanda á grunni jafnréttis stranda iðulega á viðhorfum jafnaldra þeirra meðal karla, og kunnáttuleysis þeirra til verka á heimilum. Við höfum breytt því sem var án þess að okkur hafí tekist að fínna hagkvæmar lausnir og ástandið einkennist af öryggisleysi og vandræða- gangi. Einhleyp fyrirvinna með 2-3 börn á mjög erfitt með að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Efnahagsástandið núna á örugg- lega eftir að draga kjark úr einstæðum mæðrum og leiða þær út í sambúð af efnahagsástæðum fyrst og fremst Eins mun þetta ástand leiða til þess að konur kjósa að þrauka í vonlausu hjónabandi sem hefði leitt til skilnaðar undanfarin ár, þegar konur gátu betur séð sér far- borða á eigin spýtur. Ég óttast því að konur muni í auknum mæli fórna jafn- réttishugsjóninni fyrirefnalegt öryggi.“ Karlmenn óttast sjálfstæðar konur - Hvernig hefur reynsla þín verið í atvinnulífinu? „Undanfarin ár hef ég unnið sem deildarstjóri hjá borgarstofnun í náinni samvinnu við áhugamannafélag. Sú reynsla hefur opnað augu mín fyrir því hversu margt húsmóðir úr hefðbundnu hjónabandi á ólært, þegar hún haslar sér völl á vinnumarkaðnum. Fjöldi kvenna - eða réttara sagt fæð þeirra - meðal embættismanna borgar- innar, lýsir betur en nokkuð annað við- horfum borgarinnar til kvenna. Flestir sem ég hef þurft að hafa samskipti við í starfi hafa verið karlmenn, og þegar ég Ingibjörg Björnsdóttir. (Tímamynd Róbert). lít til baka rennur upp fyrir mér að með auknu sjálfstæði og öryggi í starfi hafa erfiðleikar í samskiptum við karlpen- inginn aukist. Þetta hefur kennt mér að margir karlmenn kunna ekki að um- gangast konur sem jafnoka. Þeir óttast sjálfstæðar konur með skoðanir og kjark til að fylgja þeim eftir. Ég hef einnig þá reynslu að metnaðargjarnir karlmenn eiga erfitt með að sætta sig við konu sem yfirmann. Þegar ég hóf deildarstjórastörf leið mér líkt og unglingi, sem h vorki er barn né fullorðinn og ég hafði sterka þörf fyrir fyrirmynd. Til þess að verða jafn- okar karla á vinnumarkaðnum, verða konur að tileinka sér leikreglur þeirra og aðferðir. Með þroska í starfi kemur svo sjálfstæði, sem gerir konum kleift að velja að vild það úr fari karlanna sem þær vilja nota - eða hafna því öllu. Þó svo sjö ár séu liðin frá því að ég hóf störf fyrir borgina, þá kem ég ekki auga á neitt sem bendir til þess að jafn- réttisumræðan hafi haft áhrif á þá stofnun.“ 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.