19. júní


19. júní - 19.06.1991, Page 6

19. júní - 19.06.1991, Page 6
SKILNADUR É Ufeyris- SJOÐSRETTINDI * ÍSLENSKRA 4 KVENNA 19. júní - 41. árgangur Útgefandi: Kvenréttindafclag íslands Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ellen Ingvadóttir Prófarkalesari: Andrea Jónsdóttir Útlitshönnun: Auglýsingastofa Þórhildar Ljósmyndir: Rut Hallgrímsdóttir k 1 ' • Auglysingar: Sigrún Gissurardóttir Setning, prentun og bókband: Frjáls fjölmiðlun hf. \ \ \ ..X. ■ \4^ ' ** 3 7 12 16 18 21 25 26 28 29 30 34 36 38 44 46 50 53 57 60 65 67 69 EFNISVFIRLIT Ritstjóraspjal I Sendiherra er brú Grein um fyrsta kvensendiherrann í íslensku utanríkisþjónustunni, Sigríði Snævarr Af hverju gefa færri konur kost á sér aftur? Hugleiðing um hvers vegna konur hika við að fara aftur í framboð til sveitarstjórnar, stund- um eftir að hafa setið aðeins eitt kjörlímabil. Grein eftir Ellen Ingvadóttur. Frumvarp um lífeyrisréttindi hjóna við skilnað Þórarinn V. Þórarinsson og Sólveig Olafsdóttir hafa ólíkar skoðanir á málinu. Er kvenfrelsi í fjórfrelsinu? Magdalena Schram ræðir við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur um konur og efnahagsbanda- lagið. Byggðaþróun og byggðastefna Guðrún Olafsdóttir dósent skrifar um fólksflutninga á íslandi. Alþjóðleg kvennaráðstefna á íslandi Guðrún Agnarsdóttir segir frá tilurð og undirbúningi ráðstefnunnar sem halda á á næsta ári. Mikil viðurkenning Guðbjörg Þorbjarnardóltir er fyrsta leikkonan sem hlýtur heiðurslaun listamanna. Minnisbók Bókrúnar Konur í álitsgjafahópinn Fjölmiðlar leita sjaldnar álits kvenna en karla á málefnum dagsins. Vilborg Davíðsdóttir skirfar um Nafnabanka Jafnréttisráðs. Spor í rétta átt Viðtal við Dr. Sigrúnu Stefánsdóttur Mengun þekkir engin landamæri Viðtal við Auði Sveinsdóttur hjá Landvernd Ekki vinna frá níu til fimm Rætt við forseta hæstaréttar, Guðrúnu Erlendsdóttur. Tímabundinn forgangur. . . Er tímabundinn forgangur kvenna til starfa réttlætanlegur? Umhverflsvænt heimilishald - „grænar fjölskyldur“ Viðtal við hjón scm hafa tekið þátt í verkefninu „grænar fjölskyldur". Manneldis- og neyslustefna á íslandi Matarræði íslenskra kvenna cftir Dr. Laufeyju Steingrímsdóttur Ástir aldraðra Hildur Viðarsdóttir læknir skrifar um ástina á ævikvöldinu. Fæðingarorlof og tekjumissir Bryndís Kristjánsdóttir ræðir við Láru Júlíusdóttur. Það sem tengdamamma gleymdi. . . Að þjálfa ástarvöðvann Margar konur rcka upp slór augu þcgar þeim er bent á góðar „grindarbolnsæfingar". Kvennaráðgjöfin, leið til sjálfshjálpar eftir Onnu Gunnarsdóttur. Annir á skrifstofu Rætt við framkvæmdarstjóra KRFÍ, Hcrdísi Hall. Ársskýrsla KRFÍ 6

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.