19. júní


19. júní - 19.06.1991, Page 17

19. júní - 19.06.1991, Page 17
TEXTI: ERNA HAUKSDÓTTIR Sólveig Ólafs- dóttir, fram- kvæmda- stjóri utan sem innan þings, til þessa frumvarps, kom í Ijós að þeir, sem eitthvað höfðu velt þessu máli fyrir ser, höfðu áþví mjög mismunandi skoðanir. Ef til vill vakti mesta afhygli hvað fáir höfðu gefið þessum málum gaum og hversu umræðan Lífeyrissjóðamál landsmanna hafa um langa hi íð verið í ólestri. Launþegar eru skyldaðir til að greiða í lífeyrissjóði, sem síðan eru misvel f stakk húnir til þess að sjá félagsmönnum sínum fyrir •riannsæmandi lífeyri í cllinni. Margt og mikið hefurveriðrætt umendurbæturáþessu kerft, m.a. a þeim mismun sem er á styrk sjóðanna til þess að gieiða bætur og þar með mismunandi réttarstöðu tólks á eftirlaunaaldri. Litt megineinkenni lífeyrissjóðanna hefur verið það að nteð greiðslum í þá hefur fólk verið að Laupasérréttindi, sem ætíð hafa verið talin bund- 'n Persónu greiðandans. Þannig hafa þessi réttindi y >gt einstaklingnum hvernig sem persónulegum öguin hans er háttað að öðru leyli. Á síðari árum Tala heyrst háværar raddir, sem benda á þá stað- 'eynd, að heimavinnandi fólk (undantekningar- Ulð Lonur) hefur ekki getað keypt sér lífeyris- rettmdi meðsamahættiogútivinnandi fólk. Ernú sv° homið að farið er að kalla þetta argasta misietti og borið santan við sameiginlega eigna- 'nyndun lólks í hjúskap. Frumvarpið, sem hér er J umfjöllunar,ergreinileganiðurstaðaafslíkum vyngaveltum og samanburði. ^ i umvarp þetta líkist því helst þegar verið er að selja nýja bót á gamalt lat. Hugmyndafræðin að , a i Því er bæði gamaldags og í andstöðu við venfreisis- Gg sjálfstæðishugmyndir nútíma- ° s, sem hal nar því að láta spyrða sig algerlega saman og missa sjálfstæði einstaklingsins þó það S'K ^hLkyldu. Það er í mínum huga algjörlega opo andi að ætla fólki að vinna sér réttindi í kegnum aðra einstaklinga einungis af því að það akveður að ganga í hjónaband. Ekki virðist heldur gert ráð fyrir því að greitt sé neitt hærra gjald í sJoc ínn á meðan annað hjóna sinnir börnum og 111 og hvernig getur það þá verið fullnægjandi re lai bót f yrir heimavinnandi húsmóður að vinna SCr'nn Lálf réttindi eiginmanns síns í lífeyris- SJ.° 1 ■ ®g eigi reglurnar um hjúskapareign að r'1 a 11111 þessi réltindi þá hlýlur að mega gera um Puu kaupmálaeins og um aðrar „eignir“. Þar með ei a s ekki tryggt að réttindin komi nokkru sinni um svo mikilvægt mál er lítil í þjóðfé- laginu. Til þess að varpa ljósi á hinar ýmsu hliðar þessa máls báðum við tvo ein- staklinga, sem hafa á málinu ólíkar skoðanir, að skrifa stuttan pistil um skoðun sína og rökstyðja hana. báðum aðilum til góða. Fróðlegt væri einnig að heyra álit þeirra, sem sjá eiga um framkvæmdina á slíku skiptu kerll réttinda. I nútímaþjóðfélagi þykir ekki lengur tiltökumál þótt fólk slíti hjóna- bandi og stofni til annars, jafnvel fleiri um ævina. Nógu llókið hefur núverandi kerll þótt með tugum sjóða og réttindaöllun einstaklinga í mörgum sjóð- um á starfsævinni, þótt ekki bætist það við að skipta síðan réttindum í hverjum sjóði e.t.v. í marga staði. Það er staðreynd, að yfir 80% giftra kvenna vinna nú utan heimilis og greiða í lífeyrissjóði. Yfirleitt er það tímabil starfsævinnar mjög stutt, sem konureru / eingöngu heimavinnandi. Lífeyris- sjóðakerí'ið, eins og skattakerllð, verður að vera þannig úr garði gert að það sé frekar vinnuhvetjandi en letjandi. Það getur skapað heimavinnandi konum falska öryggiskennd að vinna sér inn háll' réttindi „í gegnum“ eigin- manninn. Umrætt frumvarp leysir heldur ekki vanda, sem margir telja að eldri konurbúi við, vegna þess að þær hal'a lítil eða engin sjálfstæð lífeyrisréttindi eftir áralanga vinnu á heintili. Lögin rnyndu ekki verða afturvirk og því aðeins gilda um þá sem byrja að afia sér réttinda eftir að lögin ganga í gildi. Ekki er hægt að svipta menn þegar áunnum rétt- indum, slíkt væri brot á eignarréttarákvæðum 67. gr. stjórnarskrárinnar. Frumvaip þetta virðist því vanhugsað og er síst til hóta í leit manna að sann- gjörnu ellilifeyriskerfi fyrir alla þjóðfélagsþegna. 17

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.