19. júní


19. júní - 19.06.1991, Síða 66

19. júní - 19.06.1991, Síða 66
vígðri eða óvígðri sambúð, en það sem afar margar konur virðast ekki gera sér grein fyrir er að í óvígðri sambúð er réttur þeirra varðandi skiptingu á eignum og íjármunum svo til enginn séu eignir ekki á beggja nafni. Kon- urnar standa í þeirri trú að lítill mun- ur sé á vígðri og óvígðri sambúð, en vakna svo upp við vondan draum þegar til sambúðaslita kemur eða ósamkomulags vegna eigna. Þær kon- ur, sem ætla að stofna til óvígðrar sambúðar, ættu að kynna sér stöðu sína vandlega áður. Önnur mál sem koma til kasta Kvennaráðgjafarinnar eru t.d. eig- endaskipti, erfðamál og fjárhags- vandamál, einnig forræðismál og umgengnisréttur við börn. Um um- gengnisréttinn við barnið hefur kannski verið samið á svo óljósan hátt að til sífelldra árekstra kemur á milli foreldranna. Þar getur hafa verið samið um að foreldrar skipti um- gengnisréttinum á milli sín þannig að barnið sé hjá föður sínum aðra hverja helgi, en árekstrar geta þá skapast í sambandi við afmæli, stórhátíðir eða sumarleyfi hafi gleymst að semja sér- staklega þar um. Einnig er algengt að það henti föðurnum sjaldan eða aldr- ei að hafa barnið og móðirin standi uppi ráðalaus og með alla ábyrgðina. Sífellt færist í vöxt að leitað sé til Kvennaráðgjafarinnar vegna inn- fluttra austurlenskra kvenna og þá aðallega vegna illrar meðferðar á sumum þeirra. Dæmi eru um að ná- grannar hringi útaf þessum konum vegna þess að þær eru kannski alltaf læstar inni og fá aldrei að fara einar út. Konurnar læra því ekki málið, né geta haft samskipti við aðra til að segja frá högum sínum. Kvenna- ráðgjöfm getur leyst mál margra þeirra kvenna sem til ráðgjafarinnar leita, en önnur mál eru þannig vaxin að ekki er beinlínis hægt að hjálpa konum heldur leiðbeina þeim um hvert þær eiga að snúa sér til að fá lausn á sínum málum. Allar konur, sem til ráðgjafarinnar leita, fá a.m.k. allan þann stuðning sem hægt er að veita þannig að þær finna að þær eru ekki alveg aleinar og óstuddar í vanda sínum og að ekki er öll von úti. 66 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.