19. júní


19. júní - 19.06.1996, Side 12

19. júní - 19.06.1996, Side 12
sögueyjunn Lauren Piperno er sjálfstætt starfandi Ijósmyndari sem kom hing- aö til lands til aö mynda dætur sögueyjunnar. Hún er kunnur Ijósmyndari og hafa myndir hennar m.a. veriö birtar í „Smithsonian", „Philadelphia Inquirer Magazine“ og „American Photographer". Áhugasviö hennar innan Ijósmyndunar eru myndir af fólki. Hún hefur mestan áhuga á aö taka mynd- ir af fjölskyldulífi þess, þeirri hliö sem snýr aö- eins aö þeim sem tilheyra fjölskyldunni. Þaö var þó ekki fyrr en 1980 aö hún gerði sér grein fyrir því aö aðaláhugi hennar var á hlutverkum kvenna og karla í daglegu lífi. Hingaö til lands kom hún fyrst 1994 og var hér í níu daga. 1995 kom hún ööru sinni, þá á þriggja mánaöa styrk, til aö Ijós- mynda íslenskar konur sem henni finnst sjálf- stæðar og þurfi ekki karlmenn til aö stjórna heim- ili, landi eða atvinnulífi. Hún myndaði fjölbreytileika íslenskra kvenna, konur til sjávar og sveita, framakonur sem heimavinnandi. 19. júní fékk leyfi til aö birta nokkrar myndanna en þær munu birtast í bókinni „Dætur sögueyj- unnar“ sem kemur út bráölega. í réttunum í Vopnafirði, Margrét Sigþórsdóttir og Kristín Jónsdóttlr 1 0 19.júní RIT KVENRÉTTINDAFÉLAGS ÍSLANDS

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.