19. júní


19. júní - 19.06.1996, Blaðsíða 23

19. júní - 19.06.1996, Blaðsíða 23
„Fáar konurí stjórnendahópnum" segir Maríanna Jónasdóttir í fjármálaráðuneytinu „Eldrí stjórnendur litu svo á aö konur og karlar heföu þegar sömu tækifærin, “ segir Marianna. Ifjármálaráðuneytinu hefur að undanförnu verið freistað með ýmsum hætti, að jafna kjaralega stöðu kvenna og karla, sem starfa hjá stofnunum ráðuneytisins. Sérstakri nefnd var falið að skoða hvort kynbundinn mismunur væri þar í launamyndun, starfsframa, endur- menntun og jafnvel einhverjum fleiri þáttum. Nefndin lét meðal annars gera lauslega úttekt á stöðu karla og kvenna í ráðuneytinu og stofnun- um þess. Uttektin leiddi í ljós að konur séu al- mennt með lægri laun en karlar óháð menntun auk þess sem samsetning launa sé ólík eftir kynjum. Ojafnt vægi kynjanna í hópi stjórnenda virtist skýra stóran hluta af mismuninum en jafnframt var vinnutími karla yfirleitt lengri en kvenna. Maríanna Jónasdóttir, deildarstjóri efnahags- skrifstofu, leiddi starf nefndarinnar. Hún segir að niðurstöður úttektarinnar hafi leitt í ljós áber- andi kynslóðaskiptingu. Þannig telji yngri stjórnendur mun frekar en hinir eldri að þörf sé fyrir sérstakar jafnréttisáætlanir innan stofnana. „Eldri stjórnendur litu svo á að konur og karlar hefðu þegar alveg sömu tækifærin," segir Marí- anna. Hún segir það hafa komið sér á óvart að engin stofnun hafi haft fjarvistarskráningu greinda eftir kynjum. „Þrátt fyrir það sögð- ust stjórnendur yfirleitt hafa á tilfinning- unni að konur væru meira frá vegna veik- inda barna,“ segir Maríanna. Hún segir það sláandi hve fáar konur séu í stjórnendahópi innan fjármálaráðu- neytisins og stofnana þess. „Þetta er svo þrátt fyrir að störfin hér séu yfirleitt þess eðlis að þau ættu að henta báðurn kynjum jafn vel. Oft eru gerðar kröfur um lögfræði- , viðskipta-, eða hagfræðimenntun. Þetta eru greinar sem konur sækja ekki síður í en karlar í Háskólanum." Maríanna telur að rnikið vinnuálag og fæðingarorlof segi sitt þegar starfsframi kvenna er annars vegar. „Karlar sem voru ráðnir á sama tíma og þær ná forskoti á þær þegar þær eru frá vinnu í 6 mán- uði. Þeir taka í mesta lagi út sumarfríið sitt, þeg- ar barn fæðist. Þegar konurnar korna til baka óska þær oft eftir því að vera í hálfu starfi um tíma. Um leið eru þeim ekki falin jafn mikilvæg verkefni og körlunum, sem eru allan daginn í vinnunni. Eftir að þær koma til baka er ábyrgðin á barnapössuninni, veikindum barnanna og fleiru sem því fylgir einnig yfirleitt á þeirra herðum. Það er ætlast til þess af starfsfólki að það geti alltaf unnið og þar hallar óneitanlega á kvenfólkið," segir Maríanna. Hún telur að í framtíðinni gætu þessar aðstæður breyst tölu- vert með tækni. „Mörg verkefni er allt eins hægt að vinna á tölvu heima í tengslum við vinnu- stað. Það ætti einnig að geta komið báðum kynj- um vel og aukið líkurnar á að karlar taki fæðing- arorlof og vinni heima.“ ísland í tölum Hagtölur mánaðarins hafa að geyma ítarlegar tölfræði- upplýsingar um íslenska hagkerfið. Reglulega birtast upplýsingar um m.a.: Peningamál Greiðslujöfnuð Ríkisfjármál Utanríkisviðskipti Framleiðslu Fjárfestingu Atvinnutekjur ,6d 8.288 1981 .910 o 63 1i ib.Ou .<%91 ^951 1-212 1-4- J U 4 2.855 3.324 - | \ 372 2.728 409 3.312 Einnig eru birtar yfirlitsgreinar ^ um efnahagsmálin í Hagtölum mánaðarins. 3.754 Túlkið tölurnar sjálf. Pantið A-753 áskrift að Hagtölum mánaðarins. Askriftarsíminn er 569 9600. Hoo S.CJ2 ^ ’99,s 4.34b f 44 1 1 457 301 1 68L | 716 834 1.154 901 957 bi,- 410 1.000 887 340 "l.909 1.082 385 1.425 1.098 1.430 1.014 73u 738 8O0 9.015 13.265 437 17.879 19020 333 05 30 386 200 5.198 6.Í0' 1.037 996 1.692 t6 232^ 295 ISLANDS KALKOFNSVEGI1,150 REYKJAVÍK, SÍMI 569 9600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.