19. júní


19. júní - 19.06.1996, Side 60

19. júní - 19.06.1996, Side 60
í þ r ó 11 i r framhald af bls. 57 körfubolta eöa frjálsar tþróttir er líklegt að mér heföi veriö bent á aö byrjendur væru yfirleitt á barnaskólaaldri og aö ég væri komin yfir hann. Fé- lagsskapurinn er skemmtilegt fólk á mismunandi aldri sem t fljótu bragöi virðist fátt eiga sameigin- legt annað en aö ótrúlega margir hafa annað hvort veriö meö vottorð 1 leikfimi eöa bara skrópaö vott- orðslaust. Og svo er ég er í óbærilegri klemmu: Þó aö sonurinn sé hættur er faöir hans byrjaöur, ef ég nenni ekki á æfingu er hann vís til aö vera meö vesen og áróöur og spilla alveg notalegri leti- vímunni viö sjónvarpið. Þá er betra aö fara mót- þróalaust. En hin raunverulega ástæöa er samt ótalin enn: Ég hef alltaf átt mér draum um aö vera D'Artagnan eöa ein af skyttunum fremur en hin lævísa kven- hetja, vera Óttar - sendiboði keisarans, ívar hlú- járn, prins Valíant eöa einhver allra hinna sem af- greiöa málin snöggt og örugglega með einu sverðsbragði. Ekkert hik og vandræði. Engar áhyggjur af þeim sem eftir liggja eöa af blóðblett- um í fötunum. Og þegar kalliö kemur, hvort sem þaö er frá kóngi, keisara eöa bæjarstjóra, ætla ég aö vera viö öllu búin. Til þess er ég í skylmingum. Þórdís Kristleifsdóttir Þórdís Kristleifsdóttir hefur æft ólympískar skylmingar meö hoggsverdi í þrjú ár og er í ís- lenska kvennalandsliöinu. Hún var i 8. sæti í opnum fiokki á íslandsmeistaramóti 1994, hlaut bronsverðlaun í kvennakeppni á Noröurianda- meistaramóti 1995 og silfurverölaun 1996. Ólympískar skylmingar eru þrenns konar; meö höggsveröum, lagsveröum og stungusveröum. Þrátt fyrir nafniö er íþróttin hættulaus en mark- miö í öllum greinunum er einungis aö snerta and- stæöinginn meö grönnu, bit- og eggiausu sverös- blaöi. Hér á landi æfa karlar og konur saman og höggsverö eru algengust. Samkvæmt alþjóöleg- um reglum mega konur einungis iöka skylmingar meö stungusveröum og þær hlýddu því árum saman. Á síöustu tíu árum eöa svo hefur oröiö breyting þar á og nú eru áhugamannamót í öllum greinunum opin konum. Reglurnar eru í endur- skoöun. Næsta skólaár verður hússtjórnardeild rekin bæði á haust- og vorönn. Á haustönn í 3 '/2 mánuð og vorönn í 4 '/2 mánuð. Þá verða og námskeið í fatasaumi og matreiðslu. VMfry&m SÆNSK GÆÐANÆRFÖT FYRIR ■ ALLA- FJÖLSKYLDUNA « Stinga ekki «Úr fínustu merinóull ■> Mjög slitsterk • Má þvo viö 60°C Skátabúðin, Útilíf, Hestamaðurinn, Öll helstu Kaupfélög, veiðafæraversl., KEA o.fl. 58 19.jÚní RIT KVENRÉTTINDFÉLAGS (SLANDS

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.