19. júní


19. júní - 19.06.1996, Síða 60

19. júní - 19.06.1996, Síða 60
í þ r ó 11 i r framhald af bls. 57 körfubolta eöa frjálsar tþróttir er líklegt að mér heföi veriö bent á aö byrjendur væru yfirleitt á barnaskólaaldri og aö ég væri komin yfir hann. Fé- lagsskapurinn er skemmtilegt fólk á mismunandi aldri sem t fljótu bragöi virðist fátt eiga sameigin- legt annað en aö ótrúlega margir hafa annað hvort veriö meö vottorð 1 leikfimi eöa bara skrópaö vott- orðslaust. Og svo er ég er í óbærilegri klemmu: Þó aö sonurinn sé hættur er faöir hans byrjaöur, ef ég nenni ekki á æfingu er hann vís til aö vera meö vesen og áróöur og spilla alveg notalegri leti- vímunni viö sjónvarpið. Þá er betra aö fara mót- þróalaust. En hin raunverulega ástæöa er samt ótalin enn: Ég hef alltaf átt mér draum um aö vera D'Artagnan eöa ein af skyttunum fremur en hin lævísa kven- hetja, vera Óttar - sendiboði keisarans, ívar hlú- járn, prins Valíant eöa einhver allra hinna sem af- greiöa málin snöggt og örugglega með einu sverðsbragði. Ekkert hik og vandræði. Engar áhyggjur af þeim sem eftir liggja eöa af blóðblett- um í fötunum. Og þegar kalliö kemur, hvort sem þaö er frá kóngi, keisara eöa bæjarstjóra, ætla ég aö vera viö öllu búin. Til þess er ég í skylmingum. Þórdís Kristleifsdóttir Þórdís Kristleifsdóttir hefur æft ólympískar skylmingar meö hoggsverdi í þrjú ár og er í ís- lenska kvennalandsliöinu. Hún var i 8. sæti í opnum fiokki á íslandsmeistaramóti 1994, hlaut bronsverðlaun í kvennakeppni á Noröurianda- meistaramóti 1995 og silfurverölaun 1996. Ólympískar skylmingar eru þrenns konar; meö höggsveröum, lagsveröum og stungusveröum. Þrátt fyrir nafniö er íþróttin hættulaus en mark- miö í öllum greinunum er einungis aö snerta and- stæöinginn meö grönnu, bit- og eggiausu sverös- blaöi. Hér á landi æfa karlar og konur saman og höggsverö eru algengust. Samkvæmt alþjóöleg- um reglum mega konur einungis iöka skylmingar meö stungusveröum og þær hlýddu því árum saman. Á síöustu tíu árum eöa svo hefur oröiö breyting þar á og nú eru áhugamannamót í öllum greinunum opin konum. Reglurnar eru í endur- skoöun. Næsta skólaár verður hússtjórnardeild rekin bæði á haust- og vorönn. Á haustönn í 3 '/2 mánuð og vorönn í 4 '/2 mánuð. Þá verða og námskeið í fatasaumi og matreiðslu. VMfry&m SÆNSK GÆÐANÆRFÖT FYRIR ■ ALLA- FJÖLSKYLDUNA « Stinga ekki «Úr fínustu merinóull ■> Mjög slitsterk • Má þvo viö 60°C Skátabúðin, Útilíf, Hestamaðurinn, Öll helstu Kaupfélög, veiðafæraversl., KEA o.fl. 58 19.jÚní RIT KVENRÉTTINDFÉLAGS (SLANDS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.