19. júní


19. júní - 19.06.1996, Side 64

19. júní - 19.06.1996, Side 64
Kynferðisleg áreitni framhald af bls. 61 af meiri alvöru en hún hefur gert hingað til. Samtök opinberra starfs- manna í Kanada tóku þegar 1988 þessi mál föstum tökum gerðu samþykkt sem skilgreindi kyn- ferðislega áreitni sem vandamál sem verka- lýðhreyfingin yrði að vinna gegn. Islensk verka- lýðhreyfing er að taka við sér og eru þegar skýr dæmi til um að það munar um hana þegar hún leggur málinu lið. Ahrif eða afleiðingar kynferðislegrar áreitni geta verið margs konar. T.d. getur hún haft bein áhrif á möguleika viðkomandi fórnarlambs til stöðuhækkunar eða launahækkana, þ.e. sá sem „áreitir" er í þannig stöðu að hann getur haft slík áhrif. Einstaklingur/ar geta skapað þannig al- mennt óvinsamlegt vinnuumhverfi sem gerir það að verkum að einhver ein konan þrífst illa á vinnustaðnum og hættir. Erlendar rannsóknir benda til að konur í óhefðbundnum störfum verði oftar „fórnarlömb“ slíkrar áreitni. Því mið- ur er ekkert hægt að segja til um hvaða niður- stöður við fáum úr rannsókn okkar en þær ættu að liggja fyrir með haustinu. Þangað til verðum við að styðjast við erlenda þekkingu og eigið hyggjuvit. Þegar ég ræði við konur sem leita til mín eftir ráðum hef ég m.a. gefið þeim eftirfar- andi lista. Markmið hans er að gera áreitnina sýnilega og það sem að mínu mati er langmikil- vægast: að leita ekki að sök hjá sjálfri sér. Hvað er til ráða? hættu að leyna því fyrir samstarfsfólki, ekki kenna sjálfri þér um, lýstu nákvæmlega því sem gerist hverju sinni, fylgstu meö hvort þaö veröa einhverjar breytingar á verkefnum þínum, kannaðu hvort einhver vinnufélaga þinna hefur oröið fyrir álíka áreitni, ræddu við hann um máliö. fáöu stuöning vinnufélaga - eru þeir til- búnir til aö „vitna“, haltu því fram að áreitnin sé vandamál er varðar alla á vinnustaðnum, ræddu af hreinskilni við trúnaöarmann, reyndu ekki að standa ein í stríöi viö sam- starfsmann eða yfirmann þinn, láttu alla vita af því hver er hinn „syndugi". leggið miðjuna á minnið * * \V\RE VFILL/ 4-8 farþega og hjólastólabílar þú rœður ferðinni 62 19 .jÚtlí RIT KVENRÉTTINDASAMBANDS ÍSLANDS

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.