19. júní


19. júní - 19.06.1996, Síða 74

19. júní - 19.06.1996, Síða 74
Frá starfi KRFÍ framhald af bls. 71 eins og þeim hvort skólakerfið tryggði börnum fræðslu um stöðu kvenna og karla í þjóðfélag- inu, hvaða fræðslu kennarar fái um jafnréttis- mál og það hvort ríkisstjórnin hafi mótað ein- hverja stefnu í þessum málum. Framsögumenn voru Björn Bjarnason menntamálaráðherra, Inga Sigurðardóttir kennari, Ólafur Proppé prófessor og Sigrún Erla Egilsdóttir kvenna- fulltrúi Stúdentaráðs en að loknum framsögum voru umræður. Fundi stýrði Áslaug Brynjólfs- dóttir fræðslustjóri en fundinn sóttu 33 manns. Fjórða ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um málefni kvenna var haldin í Beijing í Kína 4.-15. september 1995 og í tengslum við hana var haldin ráðstefna óháðra félagasamtaka í Huairou. Ráðstefnan var umdeild af mörgum ástæðum, ekki síst fyrir staðsetningu hennar. Kvenréttindafélag íslands átti fulltrúa í undir- búningshópi utanríkisráðuneytisins vegna op- inberu ráðstefnunnar, Ingu Jónu Þórðardóttur en til vara var Bryndís Hlöðversdóttir. Fjöldi funda var haldinn á vegum félagsins vegna ferðar á ráðstefnu óháðra félagasamtaka. Félagið sá um undirbúning ferðarinnar og var álag gífurlegt á skrifstofunni í fyrrasumar vegna þessa. í upphafi höfðu um 100 manns skráð sig en að lokum voru það 16 manns sem sóttu ráðstefnuna á vegum félagsins. Inga Jóna Þórðardóttir átti veg og vanda að undirbúningi fundanna í samstarfi við formann félagsins og Eddu Hrönn Steingrímsdóttur framkvæmda- stjóra félagsins. Félagið fékk kostnaðinn vegna undirbúningsins að mestu leyti greiddan frá utanríkisráðuneytinu. Sigríður Lillý Baldursdóttir var formaður i ; undirbúningsnefndar íslenskra stjórnvalda vegna opinberu ráðstefnunnar. Halldór Ás- grímsson utanríkisráðherra var formaður ís- lensku sendinefndarinnar en hana skipuðu níu konur og fjórir karlar. Fulltrúi Kvenréttindafé- lags Islands var Inga Jóna Þórðardóttir. Á ráðstefnunni voru samþykkt tvö plögg, annars vegar yfirlýsing ráðstefnunnar og hins vegar framkvæmdaáætlun. I yfirlýsingunni eru helstu punktar framkvæmdaáætlunarinnar dregnir fram en hún er um 140 blaðsíðna löng. Með yfirlýsingunn skuldbinda ríkin er sóttu ráðstefnuna sig til að framfylgja efni hennar en í henni er m.a. fjallað um kynbundinn launa- mun, efnahagslega stöðu kvenna, menntun kvenna og fræðslu um mannréttindi, ofbeldi gegn konum, viðurkenningu á framlagi kvenna til efnahagslífsins, stöðu kvenna í valdakerfi samfélagsins og ábyrgð fjölmiðla á umfjöllun um konur í fjölmiðlum. Miklar deilur voru um innihald framkvæmdaáætlunarinnar fyrir og á ráðstefnunni en segja má að í stórum dráttum hafi deilurnar staðið milli Vatikansins og Jafnrétti í húsnæðismálum Hlutverk okkar er meðal annars að stuðla að jafnrétti í húsnæðismálum og auka möguleika fólks á að eignast eða leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Þetta er eitt af þeim markmiðum sem Húsnæðisstofnun starfar að. Þess vegna er hún ein af velferðarstofnunum þjóðfélagsins. HUSNÆÐISSTOFNUN RIKISINS - vinnur að velferð í þágu þjóðar HUSNÆÐISSTOFNUN RIKISINS • SUDURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI: 569 6900 • BRÉFASÍMI: 568 9422 • GRÆNT NÚMER: 800 6969 72 19 .júní RIT KVENRÉTTINDASAMBANDS ÍSLANDS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.