Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 11

Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 11
Með skakklappa sjakalinn skríður. En skynsamur ylfingur veit, að úlfur skal vaskur til veiða og varnar, og efna sín heit. Rudyard Kipling. Þetta þýðir það, að sjakalinn er bæði huglaus og lævís skepna, sem skríður á ,eftir skakklappa, þeg- ar hann er á veiðum, til þess að ná í Jeifarnar af bráð hans. Sjakalinn líkist ónytjungi, sem nennir ekki að vinna sér brauð, heldur lifir á því, sem hann getur betlað og sníkt út úr öðrum. Úlfurinn er ólíkur þessu. Hann veiðir sér til mat- ar sjálfur, eins og dugandi drengur, sem getur séð um sig sjálfur og þarf ekki að vera upp á aðra kominn. Kæri ylfingur, lær þú að líkjast honum í þessu. Úlfur veiðir sér dýr til matar á þann hátt, að þefa uppi spor þeirra. Maðurinn er ekki eins lyktnæm- ur, og verður því að rekja sporin með hjálp ejónar- innar. Og þá aðferð nota skátar, ekki aðeins á veið- um, heldur og til þess að afla sér upplýsinga. Að kunna að rekja spor er mikil list. En til þess að komast langt í þeirri íþrótt, þarf mikla æfingu. í Indlandi er álitið, að ekki veiti af heilum sjö ár- um til þess. Eg er hræddur um, að þú verðir að bíða, þangað til þú ert orðinn skáti, með að læra það til hlítar. En það er fjölda margt, sem þú getur lært, meðan þú ert ylfingur, og það getur orðið þér að ómetanlegu gagni síðar meir. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.