Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 13

Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 13
alla vindhana, sem ég sá. Fáir menn líta svo hátt, að þeir taki eftir slíku. Efst á konunglegu kauphöllinni í London er mynd af stórri gylltri engisprettu, sem notuð er fyrir veð- urvita. Eg býst við, að þúsundir manna fari þar um daglega, án þess að taka eftir henni. Þeir hafa ekki augun opin fyrir umhverfi sínu, eins og góður skáti eða ylfingur mundi gera. Ef skátadrengur í Manchester væri spurður, hvar væri líkneskjan af Sankti Georg og drekanum, þá er líklegt að hann segði óðara, að efst á Victoríu líkn- eskinu í Piccadilly væri lítil mynd af þeim. Houdin, hinn mikli sjónhverfingamaður, gerði margar af listum sínum þannig, að sjá á einu augna- bliki ótal smávægi og setja þau á sig. Hann lærði þetta, fyrst þegar hann var lítill, á því, að líta inn um búðarglugga fáar sekúndur og snúa sér svo við og lýsa fyrir félögum sínum ýmsu því, sem var inni í búðinni. Þetta er afbragðs æfing fyrir ylfinga. Reyndu hana. Þú getur ,líka lesið númerin á hverjum bíl, sem þú mætir og gætt svo að, hvað klukkan var, þegar hann fór fram hjá þér, sett þetta á þig og skrifað það síðar. Þetta hefir stundum komið í góðar þarfir, því að stundum vantar lögregluna upplýsingar um bíla, sem fara yfir menn, og eru svo horfnir. Þá g.etur það verið mjög dýrmætt, ef auglýst er eftir vissri bifreið, að geta vottað, að hún hafi verið á þessum ákveðna stað á þessum tíma. Viljir þú kynnast lífi fuglanna, hreiðurgerð þeirra 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.