Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 19

Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 19
þangað til þeir sögðu honum upp alla söguna, hvern- ig þeir höfðu leikið á hann. Þegar vlð áttum í stríði við Zúlúkaffana fyrir löngu síðan, þá vaknaði eg eina nótt í herbúðunum við einkennilega lykt í næturloftinu. Það var lykt- in af einum hinna innfæddu. Eg vakti félaga mína, en þeir gátu ekki fundið lyktina. Flestir þeirra reyktu, en tóbaksmaður er sjaldan eins lyktnæmur og þeir, sem Jausir eru við tóbakseitrun. Auk þess að eyðileggja lyktarskynj- unina, gerir tóbakið mann mæðinn og veldur hjart- slætti, taugaveiklun og sjóndepru og gerir mann lélegri til allra góðra verka en orðið hefði, ef lík- aminn hefði verið laus við eitrið. Að þessu athug- uðu, mun enginn undrast það, að góðir skátar eru oftast lausir við tóbaksnotkun. Svo haldið sé áfram sögunni, þá fann eg stöðugt, að óvinirnir voru nálægt okkur, þess vegna vöktum við allir. Bráðlega fórum við að heyra þá skríða um í gras- inu, í von um að geta komið að okkur óvörum og ráðist á okkur sofandi. 1 stað þess fengu þeir að óvörum skothríð frá okkur, svo að þeir flýðu allir eins og fætur toguðu. Af þessu sést það, hve dýrmætt það getur verið, að vera lyktnæmur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.