Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 20

Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 20
Úlfur er heymargóður. 1 Búastríðinu var ,eg í herbúðum undir háu fjallL Þá heyrði eg langar leiðir uppi í klungrinu, að api gaf frá sér viðvörunai’óp. I herbúðunum voru mörg hundruð menn, en eg- býst ekki við, að margir þeirra hafi heyrt til apans. Og hafi einhverjir þeirra heyrt það, þá skeyttu þeir því að minnsta kosti engu. En fyrir skáta hafði þetta mikla þýð.ingu. Hvernig stóð á því, að api hátt uppi í fjalli varð hræddur og aðvaraði félaga sína með ópum og köll- um? Eg tók upp sjónaukann og rannsakaði alla fjallshlíðina. Loks sá eg tvö eða þrjú mannshöfuð á milli klettanna. Og þar sem þeir földu sig svo rækilega, að aldrei sá nema á höfuðin, þá bjóst eg við, að þarna væru njósnarmenn úr óvinaliðinu, sem væru að fræðast um athafnir okkar. Eg sendi nú í kyrrþey tvo hópa af mönnum, til þess að klifra upp fjallið hinum megin, koma þeim í opna skjöldu og handtaka þá. Þetta gerðu þeir, og þá kom í ljós, að allt var eins og eg hafði búist við. Þeir voru njósnarar frá óvinunum, og höfðu styggt apana. Fréttablað úr snjó. Hvernig er hægt að búa til fréttablað úr snjó? Þegar veturinn kemur, sendir hann herskara af , hvítum, litlum ljósálfum, til þess að búa til blöð, sem eiga að segja okkur ýmsar fréttir. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.