Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 22

Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 22
sýnist það allt hvítt, eins og óskrifað blað. En ef betur er að gáð, þá sjást litlir blettir og för, og ef þú ert læs á þau, hafa þau margt í fréttum að segja. Við skulum taka okkur göngu út í snjóinn og vita, hvað hann hefir að segja okkur. Hvað er nú þetta? Hér hefir snjótittlingur verið á ferð. Hvernig fer eg að vita það? Hér á landi eru ekki aðrir smáfuglar á veturna. Þó eru þrestir hér einstöku sinnum, en þeir hafa stærri spor og hoppa, svo að báðir fætur eru jafnframarlega, hlið við hlið, eins og aðrir smáfuglar sem lifa í trjám. Hænuspor- in eru auðþekkt með þrjár tærnar fram og enga aftur. Krummasporin eru langstærst. Sporrjúpunn- ar eru lík sporum hænunnar, að öðru leyti en því, að rjúpufæturnir eru kafloðnir, svo að hárin koma njður aftan við sporin. Fuglar, sem lifa í vatni, slabba með flata fætur og tærnar snúa inn. Svo er um önd og gæs. Hvað er nú þetta? Hér hefir snjótittlingurinn numið staðar og flog- 0 Kanína á ferð. Athugið spor hennar í snjónum. ist á við brauðmola, sem hann hefir náð í. Svo hefir hann hoppað með hann í nefinu, af því að hann 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.