Sólskin - 01.07.1935, Side 22

Sólskin - 01.07.1935, Side 22
sýnist það allt hvítt, eins og óskrifað blað. En ef betur er að gáð, þá sjást litlir blettir og för, og ef þú ert læs á þau, hafa þau margt í fréttum að segja. Við skulum taka okkur göngu út í snjóinn og vita, hvað hann hefir að segja okkur. Hvað er nú þetta? Hér hefir snjótittlingur verið á ferð. Hvernig fer eg að vita það? Hér á landi eru ekki aðrir smáfuglar á veturna. Þó eru þrestir hér einstöku sinnum, en þeir hafa stærri spor og hoppa, svo að báðir fætur eru jafnframarlega, hlið við hlið, eins og aðrir smáfuglar sem lifa í trjám. Hænuspor- in eru auðþekkt með þrjár tærnar fram og enga aftur. Krummasporin eru langstærst. Sporrjúpunn- ar eru lík sporum hænunnar, að öðru leyti en því, að rjúpufæturnir eru kafloðnir, svo að hárin koma njður aftan við sporin. Fuglar, sem lifa í vatni, slabba með flata fætur og tærnar snúa inn. Svo er um önd og gæs. Hvað er nú þetta? Hér hefir snjótittlingurinn numið staðar og flog- 0 Kanína á ferð. Athugið spor hennar í snjónum. ist á við brauðmola, sem hann hefir náð í. Svo hefir hann hoppað með hann í nefinu, af því að hann 20

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.