Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 26

Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 26
En andi þeirra leitar til hæða aftur. Þar þyrpast þeir saman í stór hvít ský, sem líða hátt í loftinu bláa. Þegar ykkur, sem á jörðinni búið, langar til þess að fá fréttir aftur, þá koma þeir fljúgandi í skæða- drífu og breiða hvítt og stórt dagblað fyrir fram- an ykkur, til þess að lesa, ef þið annars kunnið það. Spora lestur. Zadig hét hin mikli skáti Persa. Eitt sinn tapað- ist einn af bestu gæðingum konungsins. Fannst hann ekki, hvernig sem leitað var. Zadig var á gangi í skóginum. Þá komu konungsmenn til hans, og spurðu, hvort hann hefði séð strokuhestinn. Þá svaraði hann: „Átti hann að vera grár eldishestur, haltur á hægra fæti, nálægt fimmtán þverhöndum á hæð, taglið þrjú og hálftfet, beislið með gullstöngum, skeifurn- ar úr silfri?“ „Já, hvar er hann?“ „Það veit eg ekki. Eg hefi ekki séð hann“. Zadig var nú tekinn fastur og kærður fyrir að hafa stolið hestinum. En stuttu síðar fannst hestur- inn. Þá var Zadig spurður, hvernig hann hefði far- ið að vita svona mikið um hestinn án þess að hafa séð hann. „Eg sá hófaför í skógargötunni. Eg sá á þeim, að hesturinn hafði brokkað, en hægri framfótarförin voru grynnri en þau vinstri. Förin voru falleg og smá og auðsjáanlega eftir vel alinn reiðhest. Ryk var á trjánum báðum megin við veginn. Sumsstað- ar var það sópað af til beggjá hliða. Vegurinn var 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.