Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 28

Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 28
Lejkir og æfingar. Hér eru nokkrir leik.ir og æfingar, til þess að æfa og skerpa skynjun. Vatn og land. Ylfingar mynda hring um gamla úlf- inn utan við krítarstrik. Þegar gamli úlfurinn skipar: V a t n, stökkva allir inn fyrir strikið. Segi hann: L a n d, stökkva allir út. Sá er úr leik, sem skeikar. Sé skipað: V a t n, þegar allir eru inni, má enginn róta sér. Ekki heldur, ef allir eru úti og skipað er: L a n d. Slíkar skipanir eru aðeins til þess ætlaðar, að reyna á glögga og fljóta athygli. Sá ylfingur vinn- ur, sem eftir verður síðast. Snertileikur. 1 hvaða leik sem er má skjóta þess- um æfingum inn á milli: Gamli úlfurinn segir: „Snertu járn, snertu við, snertu eitthvað gult“, o. s. frv. Um leið og skipað er, reynir hver ylfingur í kapp við annan að hlýða skip- uninni. Sá, sem verður síðastur, tapar einum vinning. Hvað er þetta? (lykt). Mörgum bréfpokum er rað- að með 50 sm. millibili. 1 hverjum poka er eitthvert lyktandi efni: kaffi, tóbak, laukur, leður, rósarblað o. s. frv. Ylfingurinn fær fimm sekúndur til þess að þefa af hverju fyrir sig. Síðan skrifar hann, eða segir gamla úlfinum í réttri röð, hvað hann heldur að sé í pokunum. Hvað er þetta? (snerting). Allir í leiknum binda fyrir augun. Pokar með ýmsu í ganga frá einum til annars í öllum hringnum. í pokunum eru t. d. hrís, sykurmolar, te, baunir o. s. frv. Sá, sem flest getur nefnt rétt, vinnur. Hvað er þetta? (heyrn). Allir í leiknum binda fyrir 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.