Sólskin - 01.07.1935, Side 30

Sólskin - 01.07.1935, Side 30
Níundi biti Slyaið á ísnum við Niagarafossinn. Þegar eg var í Kanada fyrir nokkrum árum, skeði mjög voðalegur viðburður við Niagarafoss- inn. Þetta var um hávetur. Þrjár manneskjur, karl- maður, kona hans og drengur seytján ára, voru að ganga yfir ísbrú, er lá yfir ána rétt hjá Niagara- fossinum. Allt í einu heyrðu þau bresti í ísnum og stykki losnuðu úr ísbrúnni. Maðurinn og konan voru stödd á ísjaka, sem losnað hafði úr ísbrúnni, sem Þetta er landabréf, aem eýnir staöinn þar sem slysiB gerBist. þau ætluðu að ganga yfir ána á, og drengur þeirra stóð á öðrum jaka. Báðir jakarnir flutu hægt nið- ur ána. Allt í kringum þau var vatnið þakið jökum, sem rákust sífellt hver á annan með miklum þunga, svo að marraði og söng í þeim, og stór stykki brotn- 28

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.