Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 43

Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 43
skátar, svo að þér gæti dottið í hug, að þeir væru mjög útiteknir skátar, ef þú sæir þá. Þá má minnast á Japana, vini vora. Þeir eru smávaxnir, en hraustir og hugrakkir og ágætir her- menn eins og Indverjarnir. Ylfingur getur verið hraustur og hugrakkur, þótt lítill sé, ef hann aðeins vill. Japanar efla hreysti sína með því að borða heilnæman mat, þeir halda líkamanum hreinum með iðulegum böðum, og iðka líkamsæfingar og íþróttir á hverjum degi, til að gera sig sterka og liðuga. Þeir venja sig á að vera brosandi og í góðu skapi; það eykur einnig á heil- brigði þeirra. Hvernig hægt er að verða stór. Ylfingur getur farið eins að, ef hann vill. Og eg er viss um, að sérhver ylfingur vill verða sterkur og hraustur. Hann getur gert meira en Indverjar og Japanar; hann getur ekki aðeins gert sjálfan sig sterkan, heldur líka stóran, ef hann aðeins reynir. Nú ætla eg að segja þér frá ýmsu, sem þú getur gert til þess að verða stór, sterkur og hraustur. Gnægð af góðu blóði. Það er mikilsverðast, að þú haldir blóðinu heil- brigðu. Blóðið er líkamanum jafn nauðsynlegt og gufan eimvélinni. Vélin gengur vel eða illa eftjr því hve gufan er kraftmikil. Blóðið nærir líkam- ann eins og vatnið jurtina. Vöxturinn fer að mestu leyti eftir næringunni. Fái jurtin of lítið vatn, þá 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.