Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 45

Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 45
nefið. Blóðið þarf loft. Blóðið streymir til lungn- anna, til að ná í loftið. Hjálpaðu blóðinu eina og þú getur, með því að gefa því gott loft og anda djúpt. Forðastu ryk og þungt Joft í herbergjum, þar sem ekki eru opnir gluggar. Gerðu öndunaræfingar við og við á hverjum degi, þegar þú ert úti í hreinu, ryklausu lofti. Æfingin er mjög einföld: Þú andar frá þér, eins vel og þú getur, svo að lungun tæmist. Síðan þenurðu brjóst- ið út eins og frekast er unnt, svo að lungun fyllist, og dregur andann gegnum nefið. Æfingin er endur- tekin nokkrum sinnum í hvert skipti. Þessi æfing hjálpar þér til að verða stór og sterkur. Líkamsæfingar. Líkaminn þarf fleira en holla fæðu og hreint loft. Líkamsæfingar eru einnig nauðsynlegar, til þess að blóðið geti orðið hreinn og kraftmikill afl- gjafi fyrir líkamann. Eins og áður er getið, er blóðið fyrir líkamann sama og vatnið fyrir jurtina. Blóðið flytur næringu til hvers líkamshluta, sem það streymir til. En þú getur örvað blóðrásina með líkamsæfingum og auk- ið þannig vöxt þinn og þroska. Þú veist, að þeir, sem jðka hlaup og fótboltaleik, hafa sterka fætur. Það er vegna þess, hvað áreynslan eykur blóðrásina til fótanna, og þar með næringuna, svo að þeir verða stórir og sterkir. Það kemur fyrir, að maður sést á Indlandi með annan handlegginn teygðan upp fyrir höfuð. Hann gerir þetta í því skyni að hegna sjálfum sér fyrir 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.