Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 50

Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 50
heldur ekki nóg, að önnur höndin æfist og þroskist, ef hin er höfð útundan. Þegar þú ætlar að grípa knetti, býrðu til holu með báðum lófum. Þegar knött- urinn snertir hendurnar, lætur þú þær ögn síga og þrýstir að honum samstundis. Ef þú hefir lófana flata, skoppar boltinn burt jafnskjótt og hann snert- ir þá, og sé langt á milli handanna, nærðu engu taki á boltanum. Fylgdu boltanum með augunum frá því hann fer af stað, og hreyfðu þig eftir stefnu hans. Það er fremur ólíklegt, að þú getir gripið, ef þú stendur alltaf kyrr í sömu sporum. Til þess að fá „fyrstu stjörnu", þarftu að geta kastað knetti svo vel, fyrst með vinstri og svo með hægri hendi, að drengur í 10 metra fjarlægð geti gripið hann í f jög- ur skipti af sex. Og síðan verðurðu að grípa bolt- ann jafnoft úr sömu fjarlægð. Þetta allt hjálpar til að gera þig fagran og hraustan. En þú mátt ekki gleyma hinu þrennu, sem iíka er nauðsynlegt: Að borða nóg af hollum mat, en ekki of mikið. 1 öðru lagi að hafa daglega hægð- ir, svo að líkaminn losni við úrgang og eiturefni. Og í þriðja lagi að anda að þér hreinu lofti og anda djúpt, og hafa opinn glugga, þar sem þú vinnur og sefur. Þú verður sjálfur að gera þetta; ,enginn getur gert það fyrir þig. Það er að mestu leyti undir sjálf- um þér komið, hvort þú verður stór og hraustur eða heilsulaus væskill, því að hver er sinnar gæfu .smiður. Hvað eflir þroska og hreysti? Holl fæða. •48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.