Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 59

Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 59
Ef veiðiþjófurinn kemst undan, má hann vera veiðiþjófur aftur í næsta leik og áfram, þangað til hann næst. Þegar hann næst, á hann að fara aftur í hringinn, og þá verður skógarvörðurinn (sem náði honum) veiðiþjófur. Velur þá ylfingaforing- inn nýjan skógarvörð. 1 hvert skipti, sem veiðiþjófurinn er farinn út, ætti hringurinn að snúa sér dálítið, til þess að breyta afstöðu trjánna. — Nýr skógarvörður er kosinn í hverjum ieik, hvort sem veiðiþjófurinn næst eða ekki. Jarðgöngin. Ylfingarnir raða sér niður eftir hópum (hver hópur í eina röð), og standa eins gleiðir og þeir geta. Þegar merki er gefið, verður aftasti ylfingurinn í hverri röð að „járnbrautarlest“, það er að segja, hann kastar sér á fjóra fætur og skríður eins hratt og hann getur í gegnum jarðgöngin. Þegar hann kemst jarðgöngin á enda, stendur hann upp, og verður þannig fremstur í röðinni. Undir eins og hann er staðinn upp, leggur aftasti ylfingurinn af stað á sömu leið. Þannig er haldið áfram, þangað til allir ylfingarnir hafa farið í gegnum jarðgöngin. Sá hópur, sem er fljótastur að komast í sömu röð og upphaflega, vinnur. Athugið. Aftasti ylfingurinn má aldrei leggja af stað fyrr en sá, sem ,er í jarðgöngunum, er staðinn upp. Ef hann gerir það, er hans hópur úr leik. 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.