Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 61

Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 61
Jósafat. Myndið hring og haldist í hendur. Látið tvo ylf- inga vera innan í hringnum, og bindið fyrir augun á öðrum þeirra. Sá „blindi“ kallar „Jósafat", og hinn verður að svara undireins: „Eg er hér“. Sá „blindi“ rennur þá á hljóðið og reynir að ná í „Jósafat“. Þegar hann hefir náðst, eru aðrir tveir ylfingar settir inn í hringinn, og svo koll af kolli. Að grípa prikið. Myndið hring. Inni í hringnum standi ylfingur, sem styður aópskaft (stutt), með því að hvíla hend- ina á efri enda þess. Því næst tekur hann allt í einu hendina af prikinu og kallar um leið á einhvern í hringnum með nafni. Sá á að reyna að grípa prik- ið, áður en það dettur á gólfið. Ef honum heppnast það, fer hann í miðju hringsins og styður prikið, og Leikurinn heldur áfram eins og áður. Mistakist honum, verður sá, sem styður prikið, kyrr, en kall- ar á annan ylfing. (Ekki má halda prikinu, heldur aðeins styðja það, með því að ýta lófanum á enda þess.) 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.