Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 64

Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 64
Blindu jötnarnir. Tveir stólar eru settir á gólfið með eins metra milli- bili og snúa bökunum hvor að öðrum. Milli þessara tveggja stóla, sem eiga að tákna hellismunna, standa tveir ylfingar með bindi fyrir augum. Hald- ast þeir í hendur, og halda líka í stólbökin. Þor- steinn jötnabani verður að komast undir hendur þeirra, eða milli fóta þeirra, og fer svo hægt, að blindu jötnarnir verði hans ekki varir. Blindu jötn- arnir mega ekki sleppa stólbökunum, en mega sleppa takinu á hönd hins. Það er ekki nóg að snerta Þorstein, þeir verða að halda honum. Ef þeir geta það án þess að sleppa stólbökunum, þá er hann fangi þeirra. Þannig reynir hver ylfingurinn af öðrum. — Ef fangar jötnanna eru fleiri í leiks- lok en þeir, sem sluppu í gegn, hafa jðtnarnir unn- ið. Að öðrum kosti hafa menn Þorsteins unnið. (Ráðlegast væri, að einn ylfingur sæti á hvorum stól, til þess að gera hann stöðugri.) Varið ykkur! Skakklappi! Hve margir ylfingar sem vera skal geta verið í þessum leik, ef herbergið er nógu stórt. Einn ylf- ingur er valinn til þess að vera Skakklappi. Hann 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.