Sólskin - 01.07.1936, Side 5

Sólskin - 01.07.1936, Side 5
Ingveldur: Jæja, þetta er nú Lækjargatan. Hérna rann nú lækurinn einu sinni. Þormóður: En hvað er orðið af honum? Ingveldur: Ja, hann er nú reyndar hérna enn. En nú rennur hann eftir pípum neðan- jarðar. Honum var breytt þannig fyrir eitt- hvað 20—30 árum. En nú erum við að koma þar sem lækurinn rennur úr tjörninni; það er hérna við grindurnar. Mjói: Rennur úr tjörninni? Hérna bullar og vellur vatnið inn í hana! Ingveldur: Nú, það er þá svona núna. Nei, það er nú hérna, sem lækurinn rennur úr Tjörninni, en hann rennur bara öfugt núna, rækals lækurinn. Þetta er sem sé einn af þeim fáu lækjum á landinu, sem hafa það til að renna öfugt, eða einn af þeim fáu lækjum í veröldinni, sem stundum rennur öfugt allt til upptakanna. Mjói: Hvernig getur það verið? Ingveldur: Það stendur svo á því, að þegar 3

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.