Sólskin - 01.07.1936, Síða 15

Sólskin - 01.07.1936, Síða 15
treysta fólkinu hérna. En áður en við vissum af, var komin þarna kona með hund, og þó að hann væri í bandi, fældi hann öndina. Fyrst gerðist hún óróleg, en áður en við gætum gert konunni skiljanlegt, að hún ætti að snúa við, var öndin þotin út á Tjörnina og ungarnir auðvitað á eftir. Mjói: En má ekki banna að hafa hunda? Ingveldur: Það er bannað, en það vantar eftirlit með að því banni sé hlýtt. Það er bóndi austur í Hornafirði, sem hvorki hefir hund eða kött á heimilinu, og hefir aldrei haft. En þetta hefir haft þau áhrif, að endurnar eru farnar að verpa í túnjaðrinum hjá honum. Sigga litla: Það hlýtur að vera gaman. Ingveldur: Já, það er gaman að því. Við þurfum að sjá um, að hundabanninu sé hlýtt, til þess að það geti orðið fjölskrúðugt fugla- líf hér við Tjörnina. En nú erum við komin að Tjarnarveginum. Sérðu endurnar þarna við Tjarnarendann? Þarna taldi eg í gær þrjátíu grænhöfða- steggja, og að því sem eg hélt sjö endur. Eg hélt að það væru endur, sem ekki væru farn- ar að verpa enn. En þegar eg fór betur að gá að, voru allir þessir þrjátíu og sjö fuglar grænhöfða-steggir. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.