Sólskin - 01.07.1936, Page 16

Sólskin - 01.07.1936, Page 16
Grænhöfða-steggirnir fella fjaðrir, þegar öndin er farin að liggja á, og þá missa þeir græna litinn fagra af höfðinu og verða hér um bil eins á litinn og öndin, nema eg held, að þeir séu aðeins dekkri. En nefið á þeim er gult, en dálítið skolleitt á öndinni. Stokkanclarhjón. Mjói: Þetta hefi eg aldrei heyrt áður, að steggirnir skiptu um lit. En hvenær verða þeir þá grænir aftur? Ingveldur: Á haustin. Svona í september- mánuði fella þeir aftur, og þá fá þeir græna litinn á höfuðið og hvíta bandið um hálsinn. 14

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.