Sólskin - 01.07.1936, Page 18

Sólskin - 01.07.1936, Page 18
hennar, en hér er hún búin að fá reynslu fyr- ir því, að mennirnir vilja henni ekki neitt illt. Þormóður: Eg vil láta búa til hundrað nýja hólma í Tjörninni. Ingveldur: Jæja, þó að þeir væru nú eitt- hvað færri. Nei, líttu á þessar tvær endur þarna úti á miðri Tjörninni, nú fljúga þær upp. Tókstu eftir, hvernig þær hófu sig hér um bil beint upp. Það er dásamlegt, hvað grænhöfðaendur (eða stokkendur eins og þær eru stundum kallaðar) fljúga vel, þó að þær hafi svona litla vængi, miðað við skrokk- stærðina. Mjói: Eru það allt þessar grænhöfðaendur, sem verpa hér? Ingveldur: Nei, það eru fleiri andategund- DuggöncL. 16

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.