Sólskin - 01.07.1936, Blaðsíða 21

Sólskin - 01.07.1936, Blaðsíða 21
halda sig hér mikið. En það er erfitt að finna hreiður þeirra, því að þeir verpa oftast í háu grasi eða sefi. Óðinshanarnir eru einkenni- legir að því leyti, að kvenfuglinn er bæði stærri og skrautlegri en karlfuglinn, öfugt við það, sem venjulegt er um fugla. Og það er víst aðallega karlfuglinn, sem liggur á eggjunum. Sigga litla: Nei, sko kríuna, hún kafaði og náði í eitthvað. Ætli það hafi verið lítill sil- ungur? Ingveldur: Það hefir víst verið hornsíli. Það er nóg af þeim í Tjörninni. En silungur hefir víst aldrei verið í henni, en kannske það fari nú að verða. Þormóður: Því heldurðu það? Ingveldur: Það voru látin í hana í fyrra þúsund nýklakin silungaseiði. Mjói: Af hverju var það gert? Ingveldur: Bara til gamans, til þess að sjá, hvort þau gætu alist þar upp. Það var mikið þar af álum, áður en lækurinn var byrgður. Þormóður: En því fækkaði þeim við það? Ingveldur: Álar hryggna ekki í ósöltu vatni, heldur aðeins í sjó á miklu dýpi. Álaseiðin koma úr sjónum upp í ár og læki, en leita aft- ur til sjávar, þegar þau eru orðin að fullorðn- 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.