Sólskin - 01.07.1936, Side 25

Sólskin - 01.07.1936, Side 25
unni lokinni. Úr hrognunum koma svo litlir og þunnir fiskar, sem eru þrjú ár eða meira að berast með Golf-straumnum hingað norð- ur að fslandi; á fjórða ári breytast þeir og verða í laginu eins og álar, eins og eg sagði ykkur, og svo skríða þeir upp í ár og læki. Efst er seiði á 1. ári, svo á 2. og 3. ári, en neðsta seiðið er orðið að glerál, og fer að ganga úr sjó. Mjód: Eg hefi séð svona ál í flæðarmálinu við læk. Hann var alveg gegnsær. Ingveldur: Já, þeir eru það, þegar þeir ganga í lækina. Það eru kallaðir glerálar. Þormóður: Eg held, að sumir álar hryggni í ám. Ingveldur: Af hverju heldur þú það? Þormóður: Af því að eg hefi séð stóra ála í Hólmsá, sem rennur í Elliðaárnar. Heldurðu 23

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.