Sólskin - 01.07.1936, Side 36

Sólskin - 01.07.1936, Side 36
Þormóður: Heyrðirðu ekki, að eg ætla á ljónaveiðar, þegar eg er orðinn stór. Mjci: J.ú, eg heyri hvað þú segir. En þú ætlaðir nú líka með mér um daginn suður í Hafnarfjörð, og það er nú styttra en suður í Afríku, en það varð nú ekkert af því að þú færir, og ætli það geti nú ekki orðið eins um það, að þú farir aldrei alla leið suður í Af- ríku. Auk þess ertu svo mikið barn, að vera að ákveða þetta núna, að þú ætlir á ljónaveið- ar, að eg held, að þú verðir aldrei fullorðinn, hvað gamall sem þú verður. — En hvað held- ur þú um það; Ingveldur. Heldurðu að íslend- ingur fari nokkurn tíma á ljónaveiðar? 34

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.