Sólskin - 01.07.1936, Side 39

Sólskin - 01.07.1936, Side 39
Mjói: En eg hefi heyrt menn segja, að það væru ekki fleiri dýra- og fuglategundir hér af því, að hér væri svo kalt. Ingveldur: Jú, jú, það er gamla þjóðtrúin, að hér sé svo kalt. En það er þó kaldara í Grænlandi og þó eru þar fleiri tegundir dýra en hér. Orsökin til þess, hvað hér eru fáar dýrategundir er því ekki kuldinn, heldur hitt, að ísland er eyja langt frá öðrum lönd- um. Mjói: En hvaða dýr eru á Grænlandi, sem ekki eru hér? Ingveldur: Úlfar, hreysikettir, læmingjar. Hreysiköttur. Þormóður: Læmingjar; hvernig eru þeir? Ingveldur: Það eru litlar skepnur af nag- dýrakyni. Svo eru þar pólhérar, sauðnaut og hreindýr. 37

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.