Sólskin - 01.07.1936, Side 40

Sólskin - 01.07.1936, Side 40
Þormóður: Já, en hreindýr eru líka hér. Ingveldur: Þau voru ekki hér; þau voru flutt hingað frá Finnmörku í Norður-Noregi fyrir hálfri annari öld. Hreindýr. Mjói: En gætu öll þessi dýr lifað á íslandi? Ingveldur: Já, þau, sem við kærum okkur um. Úlfana og hreysikettina kærum við okk- ur ekki um. En pólhérana ættum við að flytja inn. Það voru fluttir fjallahérar frá Noregi til Færeyja, og þeir hafa þrifist þar vel. Það voru engar rjúpur í Færeyjum, en þær voru fluttar þangað frá Grænlandi og eru nú á sumum eyjunum. En svo mætti flytja hingað bæði dýr og fugla frá fleiri löndum en Græn- 38

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.