Sólskin - 01.07.1936, Side 42

Sólskin - 01.07.1936, Side 42
Sigga litla: Ætli hann Jóhann stóri gæti ekki vaðið alstaðar í henni? Ingveldur: Hvaða Jóhann? Mjói: Hún meinar Jóhann Pétursson, Svarf- dælinginn mikla. Ingveldur: Nú, hann. Já, ætli hann gæti það ekki. Þormóður: Hann gæti það, ef hann synti sumstaðar. Sigga litla: Var þessi tangi hér alltaf, sem vegurinn er á, eða var hann búinn til? Þormóður: Alltaf ertu gáfuð, Sigríður. Veistu ekki, að heimurinn var allur skapaður á sex dögum, og hvernig heldurðu þá, að það hafi getað verið tími til að gera veg yfir Tjörnina. Ingveldur: Þessi vegur var gerður úr ösku og rusli, sem kom frá húsunum, Sigga litla, og svo var hlaðið grjóti utan með. Þormóður: Hæ, þarna náði kría í hornsíli. Ingveldur: Já, það er nóg af þeim hér. Annars er vert að geta þess, að hornsílin eru töluvert merkilegir fiskar, þó lítil séu. Þormóður: Eru til minni fisktegundir en hornsílin? Ingveldur: Já, mér hefir verið sagt, að minnsta fisktegundin, sem til væri, sé í vatni 40

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.