Sólskin - 01.07.1936, Page 43

Sólskin - 01.07.1936, Page 43
á Filippseyjunum. Fullorðnir fiskar af þeirri teguncl eru ekki nema 12 til 13 millimetrar á lengd. Það er töluvert minna en þykktin á eldspýtustokk. Hornsíli. Mjói: Ætli þeir séu veiddir nokkuð? Ingveldur: Já, þeir kvað vera veiddir og étnir í heilu lagi í hundraðatali, með salti og pipar. En eg var að tala um hornsílin. Þau eru merkileg af því, að þau gjóta hrognun- um í hreiður. Það er karlfiskurinn, sem býr hreiðrið til, og hann gætir unganna, þegar þeir koma úr hrognunum. Ef þeir fara út úr hreiðrinu, þá tekur hann þau upp í sig og hrækir þeim inn í hreiðrið aftur. En eftir svona hálfan mánuð hættir hann því, og þá eiga þeir að geta séð um sig sjálfir. Þormóður: Er þetta satt? Hafa menn séð hornsíli gera þetta? Ingveldur: Já, menn hafa séð þau gera 41

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.