Sólskin - 01.07.1936, Side 51

Sólskin - 01.07.1936, Side 51
maríuátla. Nú flýgur hún. Líttu á, hvernig hún hnígur, þegar hún skellir að sér vængj- unum. Þetta er einskonar leikur, því að hún er sérlega góður flugfugl og hugrökk eftir því. Eg hefi séð hana elta kjóa. Maríátlurnar fara alla leið til Suðaustur-Afríku á haustin. Þormóður: En hvar eru þá þrestirnir á vetrum ? Ingveldur: Þeir fara langt um skemmra. Sumir fara til Norður-Afríku og Suður-Ev- rópu, en sumir þeirra eru á Bretlandseyjum á vetrin. Mjói: Þarna eru komnir tveir óðinshanar. Hvar skyldu þeir vera á vetrin? 49

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.