Sólskin - 01.07.1936, Side 52

Sólskin - 01.07.1936, Side 52
Kjói að elta máf. Ingveldur: Óðinshanar og Þórshanar halda sig þá í geisistórum breiðum á Persaflóa og Indlandshafi sunnan við Arabíu. En það eru sennilega ekki þeir, sem verpa hér, heldur aðrir, sem verpa austar í álfunni. Það hefir verið giskað á, að óðinshanarnir, sem verpa hér á landi, haldi sig einhvers staðar nálægt Afríkuströndum að vestanverðu á vetrin, en staðirnir eru, eftir því sem eg veit best, ó- fundnir enn. Þormóður: En hvernig eru þessir þórs- hanar? Ingveldur: Þeir eru líkir óðinshönum, en talsvert stærri. Það er lítið af þeim hér, en 50

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.