Sólskin - 01.07.1936, Page 54

Sólskin - 01.07.1936, Page 54
Mjói: Eru hrafnar víðar erlendis en í Nor- egi? Hrafn að gefa ungum sínum. Ingveldur: Hvernig veistu að þeir eru í Noregi? Mjói: Af því að Hrafna-Flóki kom með hrafnana þaðan. Þeim hefir fjölgað nokkuð hröfnunum, sem Flóki kom með, éins og orð- ið er mikið af hröfnum hér. Ingveldur: Þú heldur að allir hrafnar hér séu komnir af þeim? Heldurðu að það hafi ekki verið hrafnar hér áður? Mjói: Voru þeir það? Ingveldur: Já, það er víst áreiðanlegt. Það eru hrafnar í öllum nálægum löndum, þar 52

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.