Sólskin - 01.07.1936, Side 58

Sólskin - 01.07.1936, Side 58
Svartbakur. Mjói: Það verptu þrastahjón uppi á húsi við Laugaveginn, en það náði köttur í þau hvert á eftir öðru, og svo dóu víst ungarnir. Ingveldur: Já, það er allt of mikið af kött- um í Reykjavík. Við verðum víst bráðum að fara að velja á milli, hvort við viljum held- ur hafa syngjandi þresti hér allt vorið eða kettina. Þormóður: Kettirnir syngja nú líka stund- um á nóttunni. Ingveldur: Já, en það kæra sig nú víst fæst- ir um þann söng. Erlendis stofna unglingar víða fuglavinafélög, til þess að hæna söng- 56

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.