Sólskin - 01.07.1936, Side 59

Sólskin - 01.07.1936, Side 59
fugla að híbýlum manna; hengja upp hreið- urkassa handa fuglunum að verpa í. Þormóður: Það var maður, sem hengdi upp hreiðurkassa á húsi við Vonarstræti, en það verptu engir fuglar í honum. Ingveldur: Við megum ekki búast við, að það verpi fuglar í hverjum hreiðurkassa, sem upp er settur. Hann hefir ef til vill verið á stað, þar sem fuglarnir tóku ekki eftir hon- um, eða þar sem þeir álitu sér ekki óhætt að vera. Ef við settum upp hundrað hreiður- kassa á góðum stöðum, þá gæti verið að fugl- ar verptu í tíu af þeim. Ef við settum upp þúsund hreiðurkassa á nokkrum árum, þá gæti verið að ein hundrað þrastahjón eða svo, 57

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.