Sólskin - 01.07.1936, Side 60

Sólskin - 01.07.1936, Side 60
verptu hér í borginni. En það væri nóg til þess, að hér væri þrastasöngur um alla Reykja- vík á vorin og fram eftir sumri. Þormóður: Já, ef kettirnir ekki ætu þrest- ina jafnótt. Ingveldur: Já, auðvitað. Þeir syngja ekki, litlu fuglarnir, þegar þeir eru komnir inn í vömbina á rækals kettinum. Mjói: Það var einn lítill fugl, sem eg heyrði svo oft syngja í miðbænum í fyrra. Stundum sat hann á dómkirkjunni, stundum á Borg, en stundum sá eg hann ekki, en heyrðist hann vera í einum turninum, sem er upp úr síma- stöðinni. Hann var líkur skógarþresti. Hvaða fugl ætli það hafi getað verið? Skógarþröstur. 58

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.